top of page

Þjónusta

Upplifanir umfram væntingar.

Einkaþjálfun

Sökkvið ykkur í lúxus retreat sem er sérsniðið að þér og þínum nánustu.
Njótið einkaréttar aðstöðu, afþreyingar og þjónustu í Gran Canaria þar sem markmiðið er að slaka á, endurnærast og hlúa að líkama, huga og sál.
Allt innifalið í verði 

Nudd

Leyfðu þér lúxus og ró eins og aldrei fyrr með sérsniðinni heilsulindarupplifun hjá Eir Experience.Umvefðu þig kyrrð og friði og njóttu meðferða sem eru hannaðar sérstaklega fyrir þig. Allt frá nuddi til andlitsmeðferða – þetta er upplifun fyrir skynfærin, hugann og líkama.

Back Massage Therapy
Chef at Work

Einkakokkur

Eir Experience býður upp á einstaka matargerðarferð á lúxusdvalarstaðnum okkar.
Njóttu morgunverðar, hádegisverðar og kvöldverðar sem staðbundinn kokkur útbýr af alúð, þar sem bragð og ilmur svæðisins fá að njóta sín.
Leyfðu þér að sökkva í matargerð sem gleður bæði líkama og sál – hver biti verður að upplifun í sjálfu sér, í umhverfi náttúrufegurðar og kyrrðar.
Við leggjum metnað í hágæða þjónustu og tryggjum að hver máltíð verði eftirminnileg fyrir gesti okkar.

Afþreyingar

Við bjóðum upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir gesti á öllum aldri.
Frá ævintýrum og leikjum fyrir yngri gesti til afslappandi spa meðferða fyrir fullorðna – við hugsum fyrir öllum.
Eir Experience býður upp á upplifanir sem henta hverjum og einum, með markvissri dagskrá sem skapar ógleymanleg augnablik.
Bókaðu þína dvöl í dag og leyfðu okkur að dekra við þig.

Sand Dunes
bottom of page